Félag Íslendinga í London - info @ ifelag.co.uk

Jólakveðja

Kæru vinir Við viljum þakka öllum sem komu á jólaballið síðastliðinn laugardag og fá allir sjálfboðaliðar sérstakar þakkir fyrir aðstoðina. Við vonum að allir hafi skemmt sér vel, jafnt börn sem fullorðnir. Við skemmtum okkur konunglega! Við viljum einnig vekja athygli á að enn er hægt að kaupa konfekt og annað góðgæti, en allur ágóði

Áfram / Read more …

Jólamessa og jólaball 9. desember

Jólamessan verður haldin þann 9. desember kl. 15:00 í Sænsku kirkjunni (6 Harcourt Street.). Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson biskup og fyrrverandi sendiráðsprestur mun predika og þjóna fyrir altari. Fermingarfræðsla verður fyrr um daginn, en nánari upplýsingar verða sendar fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Eftir messuna verður haldið jólaball í safnaðarheimilinu þar sem dansað verður í kringum jólatréð og

Áfram / Read more …

Eurovision Party á Distillers Hammersmith

  Eins og venjulega ætlum við að hittast og styðja íslenskt júróvisjón framlag sem að þessu sinni eru Vinir Sjonna með lagið “Aftur heim” eða “Coming home”. Við verðum á pöbbnum Distillers í Hammersmith þriðjudaginn 10. maí kl. 20:00 til þess að horfa á  undanúrslitin, en aðalpartíið verður á laugardaginn 14. maí á sama stað og

Áfram / Read more …

Páskabingó og fjölskyldumessa

Sunnudaginn 3. apríl nk. stendur íslenski söfnuðurinn fyrir fjölskyldumessu í sænsku kirkjunni í London. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir sér um helgihaldið, sem verður með léttu og skemmtilegu sniði. Messan hefst kl. 15:00 og að henni lokinni verður árlegt páskabingó félagsins haldið í safnaðarsal kirkjunnar þar sem vinningar eru íslensk páskaegg. Gestir eru sem fyrr hvattir til

Áfram / Read more …