Félag Íslendinga í London - info @ ifelag.co.uk

Þorrablót 2013

Þorrablót Félags Íslendinga í London verður haldið á The Distillers, 66 West Smithfield, London EC1A 9DY þann 2. mars næstkomandi! Miðasalan er hafin og hægt er að nálgast miða með því að smella HÉR eða með því að smella á “We got tickets” auglýsinguna hægra megin á forsíðu heimasíðunnar. Hvetjum fólk til að tryggja sér miða sem

Áfram / Read more …

Minnum á jólatónleikana þann 4.desember nk.

Ekki missa af yndislegum jólatónleikum sem haldir verða í Christ Church, Chelsea, þann 4. desember nk. kl 19.30! Auk yndislegrar jólatónlistar verður happdrætti með glæsilegum vinningum m.a. gisting á Hótel Reynihlíð í 2 nætur, 2 miðar í English National Opera, hádegismatur fyrir tvo á Texture Restaurant í London, hamborgarar frá Tommi´s Burger Joint, súkkulaði frá

Áfram / Read more …

Jólatónleikar 4. desember

Íslenski söfnuðurinn í London stendur fyrir jólatónleikum þann 4. desember nk. Tónleikarnir verða haldnir í Christ Church, Chelsea og hefjast kl 19:30. Fram koma Björg Þórhallsdóttir sópran, Bragi Jónsson bassi, Guðný Jónasdóttir selló, Hilmar Örn Agnarsson píanó & orgel og Íslenski kórinn í London. Þetta er kjörið tækifæri til þess að koma og hlusta á hugljúf

Áfram / Read more …

Viltu taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi og láta gott af þér leiða?

Fimm hressir einstaklingar óskast til bjóða sig fram til nýrrar stjórnar Félags Íslendinga í London veturinn 2012-2013! Kosningin fer fram á aðalfundi félagsins sunnudaginn 30. september kl. 16:00 í safnaðarheimili sænsku kirkjunnar (eftir messu). Í hverju felst starfið? – Að skapa félagslegan vettvang fyrir Íslendinga í borginni – Að skipuleggja skemmtilega viðburði á borð við

Áfram / Read more …

Messa og aðalfundur Íslendingafélagsins

Næsta messa verður haldin sunnudaginn 30. september í sænsku kirkjunni kl.15:00. Að venju verður kaffi að henni lokinni í safnaðarheimilinu og eru gestir hvattir til þess að koma með góðgæti á hlaðborðið.  Fermingarfræðsla hefst sama dag og eru foreldrar beðnir um að hafa samband við sr. Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur á netfangið steinunn.bjornsdottir@kirkjan.is.  Kór Íslendinga í

Áfram / Read more …

Handboltamorgun!

– English version below- Leikur Íslands og Ungverjalands í handbolta verður sýndur á morgun kl. 11:00 (það er aldrei of snemmt fyrir handbolta og bjór!) á Dirty Dick’s (efri hæð). Pöbbinn opnar kl. 11:00 svo mögulegt er að við náum ekki fyrstu örfáu mínútunum sem tekur að tengja sjónvarpið við BBC iPlayer. Sjáumst hress á morgun!

Áfram / Read more …

Handboltakvöld!

Íslendingar (og Íslandsvinir!) munu hittast í kvöld kl. 21:00 á Dirty Dicks pöbbnum (2. hæð)  til að horfa á handboltaleik Íslands og Svíþjóðar á Ólympíuleikunum! Dirty Dick’s er á 202 Bishopsgate, London EC2M 4NR og næsta lestarstöð er Liverpool Street Station (aðeins 10 mín. lestarferð frá Ólympíuþorpinu). Við verðum einnig þarna á laugardagskvöldið 4. ágúst  kl.

Áfram / Read more …

Ölstofa Íslendinga í London á Ólympíuleikum 2012

    Á meðan á Ólympíuleikunum í London stendur munu Íslendingar koma saman á ölstofunni Young’s Dirty Dick’s og fagna þátttöku okkar fólks á leikunum. Vonast er til þess að hægt verði að sjá a.m.k. hluta af íþróttaviðburðum Íslendinga í beinni útsendingu en við hvetjum alla til að mæta og skapa góða stemningu. Íslendingar og

Áfram / Read more …