Félag Íslendinga í London - info @ ifelag.co.uk

Jólamessa og jólaball – 6. desember

  JÓLAHELGISTUND OG JÓLABALL / CHRISTMAS SERVICE AND CHRISTMAS PARTY Jólahelgistund íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 6. desember kl.14:00 í sænsku kirkjunni við 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Sr. Sigurður Arnarson mun predika og þjóna fyrir altari. Helgi Rafn Ingvarsson mun stjórna kórnum en orgelleikari verður Elísabet Þórðardóttir. Jólaball Íslendingafélagsins verður haldið

Áfram / Read more …

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Mánudaginn 16. nóvember ætlar Félag Íslendinga í London að fagna Degi íslenskrar tungu með barsvari til heiðurs íslensku máli og menningu. Herlegheitin verða á The Prince Regent, 71 Marelybone High St, W1U 5JN. Húsið opnar kl. 19:00 og spurningar hefjast stundvíslega kl. 19:30. Þetta verður meiriháttar gaman og skemmtilegar spurningar. Ekki missa af þessu! Viljum

Áfram / Read more …

Hrekkjavökupartý – Halloween

Hrollllllllvekjandi hrekkjavökupartý Íslendingafélagsins verður haldið laugardaginn 24. október kl. 19:00 á Old King´s Head, 47-49 Borough High St, London SE1 1NA. Barinn opinn til kl. 01:00. Beauty and the Beast þema í anda hrekkjavökunnar hrikalegu. Allir að mæta í búning, verðlaun fyrir besta búninginn. Hrikalega ógnvekjandi íslensk stemmning… muahahahahaha… Icelandair er aðalstyrktaraðili Félags Íslendinga í London. ——————————————————————————————————–

Áfram / Read more …

Haustmessa 2015

Haustmessa íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 4. október nk. kl. 15.00 í sænsku kirkjunni (6 Harcourt Street, W1H 4AG London). Séra Sigurður Arnarson mun þjóna fyrir altari og íslenski kórinn í London mun syngja undir stjórn Helga Rafns Ingvarssonar. Sunnudagaskóli verður fyrir börnin. Séra Sigurður mun vera með fermingarfræðslu sama dag, (4. október)

Áfram / Read more …

Park quiz og sumarfjör

Næstkomandi laugardag þann 1. ágúst ætlar Félag Íslendinga í London í samstarfi við FÍBL (Fjelag íslenzkra bjórunnenda í London) að standa fyrir úti barsvari í St. James´s Park SW1A 2BJ (sjá staðsetningu á korti að neðan). Við mælum með að fólk mæti klukkan 16:00, myndi lið með mestu vitringunum og byrji upphitun fyrir quizið sem byrjar

Áfram / Read more …

17. júní fögnuður sunnudaginn 21. júní

Sunnudaginn 21. júní kl. 15:00 verður 17. júní messa íslenska safnaðarins ásamt 17. júní hátíðarhöldum haldin í Dönsku kirkjunni, 4 St. Katharine´s Precinct, NW1 4HH. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir messar, Sendiherra Íslands Þórður Ægir Óskarsson flytur ávarp og Fjallkona Íslands mætir á svæðið og flytur ljóð. Íslenski kórinn syngur undir stjórn Helga Rafns Ingvasonar. Að messu lokinni

Áfram / Read more …

Léttsveit Reykjavíkur með tónleika í London og Stratford upon Avon

Léttsveit Reykjavíkur verður í Englandi dagana 4.-9. júní og heldur þar tvenna tónleika. Þeir fyrri eru í Gloucester Cathedral þann 5.júní kl. 13 og þeir seinni í Holy Trinity Church í Stratford upon Avon þann 8. júní kl. 12. Aðgangur er ókeypis á báða tónleikana. —- The Female Choir Léttsveit Reykjavíkur will be have two concerts in England this June. At Gloucester Cathedral

Áfram / Read more …