Félag Íslendinga í London - info @ ifelag.co.uk

Páskamessa og bingó

Páskamessa Íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 15. mars kl. 14:00 í sænsku kirkjunni við 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Sr. Sigurður Arnarson, mun þjóna fyrir altari. Þetta verður sannkölluð kóraveisla, því Kór Kópavogskirkju mun syngja undir stjórn Lenku Mátéová sem verður einnig organisti en Helgi Rafn Ingvarsson mun stjórna Íslenska kórnum í

Áfram / Read more …

Þorragleði 2015 / Thorraparty 2015

Já gott fólk það er þessi tími árs aftur, þorrinn er mættur með sínum súrsuðu matarhefðum og íslensku brennivíni og að sjálfsögðu fögnum við því hér í Lundúnum laugardaginn 7. febrúar á Lord Raglan, 61 St. Martin´s Le Grand. EC1A 4ER (næstu jarðlestarstöðvar eru St. Pauls og Barbican.) Að þessu sinni verður hið hefðbundna þorrablót með

Áfram / Read more …

Þorragleði 2015 – Thorraparty 2015

Takið daginn frá! Save the date!  Dagsetning/date: 7. febrúar 2015 Tímasetning/Time: 18:30 – 02:00 Staðsetning/Location: Lord Raglan, 61 Saint Martin’s Le-Grand, London EC1A 4ER Tónlist/Music: Pétur Örn Guðmundsson og Örlygur Smári Miðaverð/Price: £15, £12 fyrir námsmenn. Miðasala hefst föstudaginn 23. janúar.   Nánar auglýst síðar/More information later. Icelandair er aðalstyrktaraðili Félags Íslendinga í London.  

Jólamessa og jólaball 6. desember

Jólahelgistund íslenska safnaðarins og jólaball Íslendingafélagsins verður haldið laugardaginn 6. desember kl: 13:00 í Sænsku kirkjunni, 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Biskup Íslands, Sr. Agnes M. Sigurðardóttir mun predika og þjóna fyrir altari ásamt Sr. Jóni Aðalsteini Baldvinssyni fyrrum vígslubiskup á Hólum og sendiráðspresti í London. Helgi Rafn Ingvarsson mun stjórna kórnum, orgelleikari verður

Áfram / Read more …

Froskaleikirnir

Til allra íslenskumælandi barna! Forskot á hljóðmyndun, forskot á lestur, færni inn í lífið! Aldur 4 + Loksins eru Froskaleikirnir komnir í App Store fyrir iPad og iPad mini! UM FROSKALEIKINA 1  2  3 Froskaleikirnir segja frá froskinum Hoppa sem missir málið eftir að galdrakarl lagði á hann álög. Í þremur mismunandi sjálfstæðum hljóðgreiningarleikjum fyrir

Áfram / Read more …