Félag Íslendinga í London - info @ ifelag.co.uk

Park quiz og sumarfjör

Næstkomandi laugardag þann 1. ágúst ætlar Félag Íslendinga í London í samstarfi við FÍBL (Fjelag íslenzkra bjórunnenda í London) að standa fyrir úti barsvari í St. James´s Park SW1A 2BJ (sjá staðsetningu á korti að neðan). Við mælum með að fólk mæti klukkan 16:00, myndi lið með mestu vitringunum og byrji upphitun fyrir quizið sem byrjar

Áfram / Read more …

17. júní fögnuður sunnudaginn 21. júní

Sunnudaginn 21. júní kl. 15:00 verður 17. júní messa íslenska safnaðarins ásamt 17. júní hátíðarhöldum haldin í Dönsku kirkjunni, 4 St. Katharine´s Precinct, NW1 4HH. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir messar, Sendiherra Íslands Þórður Ægir Óskarsson flytur ávarp og Fjallkona Íslands mætir á svæðið og flytur ljóð. Íslenski kórinn syngur undir stjórn Helga Rafns Ingvasonar. Að messu lokinni

Áfram / Read more …

Léttsveit Reykjavíkur með tónleika í London og Stratford upon Avon

Léttsveit Reykjavíkur verður í Englandi dagana 4.-9. júní og heldur þar tvenna tónleika. Þeir fyrri eru í Gloucester Cathedral þann 5.júní kl. 13 og þeir seinni í Holy Trinity Church í Stratford upon Avon þann 8. júní kl. 12. Aðgangur er ókeypis á báða tónleikana. —- The Female Choir Léttsveit Reykjavíkur will be have two concerts in England this June. At Gloucester Cathedral

Áfram / Read more …

Eurovision party

  Laugardaginn næstkomandi 23. maí ætlum við að hittast og fagna sigri Íslands í Eurovision (vonandi). Gleðin verður á Savoy Tup, WC2 0BA, og húsið opnar kl. 18.00. Útsending frá keppninni sjálfri hefst kl. 20.00. Nýjustu tölur herma að Ísland lendi í 10. sæti og Svíar taki þetta eina ferðina enn, en við ætlum að

Áfram / Read more …

Barsvar – Pub Quiz

  Það er loksins komið að því sem margir hafa beðið eftir PUB QUIZ, föstudaginn 1. maí. The Old Kings Head, 47-49 Borough High Street (London SE1 1NA), efri hæð. Húsið opnar kl. 19:00, spurningaflóð hefst á slaginu kl. 20:00. Höfundur spurninga og gestaspyrill að þessu sinni er sjéníið og sjéntilmaðurinn Gauti Sigþórsson. Þetta verður

Áfram / Read more …

Páskamessa og bingó

Páskamessa Íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 15. mars kl. 14:00 í sænsku kirkjunni við 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Sr. Sigurður Arnarson, mun þjóna fyrir altari. Þetta verður sannkölluð kóraveisla, því Kór Kópavogskirkju mun syngja undir stjórn Lenku Mátéová sem verður einnig organisti en Helgi Rafn Ingvarsson mun stjórna Íslenska kórnum í

Áfram / Read more …