Félag Íslendinga í London - info @ ifelag.co.uk

Þorrablót 2016 – miðasala hafin

  Þorrablót Félags Íslendinga í London Laugardaginn 6. febrúar 2016 Fordrykkur í boði SAMSKIP frá kl: 18:00 Borðhald hefst kl. 19:00 Þorrahlaðborð, fjöldasöngur, happdrætti Íslenska kórsins. Ekta íslenskt sveitaball með hljómsveitinni ROKK (Jógvan Hansen, Vignir Snær Vigfússon, Róbert Þórhallsson, Ingólfur Sigurðsson, og Þorbjörn Sigurðsson). Icelandair er aðalstyrktaraðili Félags Íslendinga í London Vinsamlegast sendið óskir um sætaskipan á netfangið info@ifelag.co.uk með

Áfram / Read more …

Rams (Hrútar) – Frumsýning í London

Vekjum athygli á frumsýningu íslensku verðlaunamyndarinnar Hrútar (Rams) í völdum kvikmyndahúsum í Lundúnum frá og með 1. febrúar 2016. ★★★★  ‘A masterclass in combining character and landscape’  Empire IN CINEMAS & ON DEMAND 5 FEBRUARY **UK Premiere 1 February at BFI Southbank with Director Grimur Hakonarson in attendance** On neighbouring farms in rural Iceland two

Áfram / Read more …

Þorrablót 6. febrúar 2016

Hvað: Þorrablót Félags Íslendinga í London Hvenær: Laugardaginn 6. febrúar 2016 Hvar: Nánar auglýst síðar Miðasala: Hefst fljótlega Skilyrði: TAKA DAGINN FRÁ Við lofum frábæru kvöldi við allra hæfi, íslenskur gæðamatur, íslensk gæðatónlist og íslenskur (og erlendur) gæða félagsskapur. Þetta bara getur ekki klikkað! Icelandair er aðalstyrktaraðili Félags Íslendinga í London      

Íslenskt uppistand 12. desember

       Þorsteinn Guðmundsson Fóstbróðir og uppistandari ætlar að kíkja á okkur hérna í London laugardaginn 12. desember og skemmta okkur eins og honum einum er lagið. Fjörið verður í Henry´s Den á Finch´s barnum í City, 12a Finsbury Square, EC2A 1AN (http://www.finchspub.co.uk/). Okkar góðkunni og glaðlyndi Lundúnarbúi Bragi Árnason ætlar að rífa stemmninguna í

Áfram / Read more …

Jólamessa og jólaball – 6. desember

  JÓLAHELGISTUND OG JÓLABALL / CHRISTMAS SERVICE AND CHRISTMAS PARTY Jólahelgistund íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 6. desember kl.14:00 í sænsku kirkjunni við 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Sr. Sigurður Arnarson mun predika og þjóna fyrir altari. Helgi Rafn Ingvarsson mun stjórna kórnum en orgelleikari verður Elísabet Þórðardóttir. Jólaball Íslendingafélagsins verður haldið

Áfram / Read more …

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Mánudaginn 16. nóvember ætlar Félag Íslendinga í London að fagna Degi íslenskrar tungu með barsvari til heiðurs íslensku máli og menningu. Herlegheitin verða á The Prince Regent, 71 Marelybone High St, W1U 5JN. Húsið opnar kl. 19:00 og spurningar hefjast stundvíslega kl. 19:30. Þetta verður meiriháttar gaman og skemmtilegar spurningar. Ekki missa af þessu! Viljum

Áfram / Read more …

Hrekkjavökupartý – Halloween

Hrollllllllvekjandi hrekkjavökupartý Íslendingafélagsins verður haldið laugardaginn 24. október kl. 19:00 á Old King´s Head, 47-49 Borough High St, London SE1 1NA. Barinn opinn til kl. 01:00. Beauty and the Beast þema í anda hrekkjavökunnar hrikalegu. Allir að mæta í búning, verðlaun fyrir besta búninginn. Hrikalega ógnvekjandi íslensk stemmning… muahahahahaha… Icelandair er aðalstyrktaraðili Félags Íslendinga í London. ——————————————————————————————————–

Áfram / Read more …

Haustmessa 2015

Haustmessa íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 4. október nk. kl. 15.00 í sænsku kirkjunni (6 Harcourt Street, W1H 4AG London). Séra Sigurður Arnarson mun þjóna fyrir altari og íslenski kórinn í London mun syngja undir stjórn Helga Rafns Ingvarssonar. Sunnudagaskóli verður fyrir börnin. Séra Sigurður mun vera með fermingarfræðslu sama dag, (4. október)

Áfram / Read more …